Nú er ég að hugsa um að kaupa mér DVD ferðaspilara (svona með skjá og alles) í USA og ég var að spá ef hann er “multi-region” Þá virka myndir með kerfi 2, Right?
En hinsvegar virka þær ef maður fær spilara með bandaríska sjónvarpskerfinu? Er bara sjónvarpsútsendingar á PAL og svoleiðis?
Hvar fæ ég straumbreyti?
Hvað þarf ég að hafa í huga við kaup á DVD spilara frá USA(annað en ofantalið)?
Takk!
Kveðja Steinar Orri.