Ein mesta áróðursmynd sem gerð hefur verið um hið Þriðja Ríki Hitlers verður sýnd í Bæjarbíói, Hafnarfirði kl. 16:00, laugardaginn 25. sept.

Myndin er gerð árið 1934 af Leni Reifehnstal, nánum samstarfsmann Hitlers, og á að sýna Nasismann í öllu sínu veldi.

Myndin þykir mjög áhrifarík og vel gerð og kemur það ekki á óvart því aðalkallinn, Adolf Hitler á víst að hafa borgað brúsann við gerð myndarinnar.