Er einhver hér sem á Alien Quadrilogy kassann sem seldur er hér á landi?
Ef svo er er ég mjög forvitinn að vita hvernig þýðandinn stóð sig með íslenska textann á settinu.

Er í aðstöðu til að kaupa R1 settið fyrir helmingi minni pening en R2 settið en hallast samt meira að því að kaupa R2 fyrir íslenska textann. Ég mun hinsvegar skalla einhvern ef ég kemst svo að því að einhver vitleysingur sá um íslensku þýðinguna eins og oft vill verða.

Allt ljós á þetta mál vel þegið.