Kemur loksins eftir margra ára bið á dvd á þessu ári frá Pioneer.

Og það verður ný ensk talsetning. (þið sem vitiði ekki hvað ég meina þá eru japanskar teiknimyndir yfirleitt talsettar á ensku fyrir kanana.. þótt dvd diskarnir eru 90% með japönsku tali líka, og þá á ég aðeins við region 1 diska. region 2 diskar, aldrei ALDREI enskt talsetning og sjaldan enskir textar)

Núna vonar maður að það séu einhver anime frík hérna! ;)<BR