Leikstjóri:
John Polson
Aðalhlutverk:
Jesse Bradford, Shiri Appleby, Erika Christensen, Kate Burton, Clayne Crawford, Dan Hedaya, Jason Ritter
Handritshöfundar:
Charles F. Bohl, Phillip Schneider
Tegund myndar:
Hrollvekja / Spennutryllir
Framleiðsluár:
2002

Ég fór á þessa mynd af því að ég vann 2miða á hana
annars hefði ég ekki farið á hana.
Hún var hræðileg alveg hræðileg.

Það vanntaði allt við hana.

Handritið : Maður gat bara ekki fylgt þessari mynd Þetta var bara eins og ein stór Bíóklessa.

Leikurinn: Þegar eitthvað nýtt kom í ljós þá kom þessi ofleikur og maður hafði enga trú á leikurunum.

Leikstjórn: Ég þora veðja að hann hafi gert það besta sem han gat en valið á leikurunum njaa. Ekki gott.

Ég veit að sumum finnst gaman af unglingamyndum með óðum raðmorðingum, eða klappstýrumynd eða kannsi stjórnmál .
En þessi er hörmung. Það eru örugglega ekki allir á sama máli en

MÉR FINNST HÚN HÖRMUNG!:)

Ég vona að ykkur líkaði greinin mín:)
“Our enemies are innovative and resourceful, and so are we. They never stop thinking about new ways to harm our country and our people, and neither do we.”