Christine er bíll… eða þannig.

Christine er '1958 Rauður og hvítur Plymoth Fury sem er einhvernveginn komin með sál djöfuls í sig.

Arnie Cunningham er 17 ára strákur sem er nýkominn með bílpróf og engan bíl. Honum er strítt í skólanum og hann á fáa vini en á þó besta vin, Dennis Guilder. Eftir daginn fara Arnie og Dennis á rúntinn í bílnum hans Dennis og á rúntinum sér Arnie bíl, Christine, hann verður strax gagntekinn af bílnum og býðst til að kaupa hann á $250.

Skömmu síðar fara undarlegir hlutir að gerast, fólk deyr, Arnie verður vinsæll meðal stelpna og hann hættir að umgangast Dennis eins mikið. Þegar kærastan hans vill ekki vera lengur með honum þá fer hann í fýlu og fer á rúntinn, hann er ekki lengi á rúntinum og fer í bílskúrgeymsluna þar sem hann geimir bílinn og fer út en skömmu eftir að hann er farinn út fara þeir sem stríða honum mest inn í skúrinn og eiðilegja bílinn en það stoppar hana, Christine, ekki því að hún nær að laga sig…

Þetta er hörkuspennandi mynd byggð á bók eftir Stephen King og ég mæli með að þú sem ert að lesa þetta drífir þig á næstu og leigjir hana því þetta er skemmtun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

-KVEÐJA-
Achonda