HÚSIÐ SEM GUÐ GLEIMDI!!!

TITILL: THE AMITYVILLE HORROR.
í leikstjórn Stuart Rosenberg.
Aðalhlutverk: James Brolin, Margot Kidder og Rod Steiger.
Byggt á bók eftir Jay Anson.
LENGD: 1 klukkutími og 54 mínútur.
Frá árinu 1979.

Þessi mynd segir frá sannsögulegum atburðum sem gerðust á Long Island; George og Kathy Lutz fluttu í draumahúsið sitt, sem var 3 hæða glæsi-villa, með 3 börnum sínum (´2 strákar og 1 stelpa). Verðið á húsinu var aðeins $80.000, því árinu áður hafði maður byrlað fjölskyldu sinni eitur og klukkan 3:15 gekk hann á milli herbergja og skaut þau í bakið hvert á fætur öðru.

En Georg og Kathy var sama því verðið var svo hagstætt. Nokkrum kvöldum síðar kárnar gamanið því að George og konana hans fóru í giftingu vinar síns og barnfóstran sér um að passa yngstu dóttur þeirra því hún var eithvað lasin en hún fer inn í einhvern skáp í herberginu til að tína saman föt þar lokast hurðin og barnfóstran kemst ekki út, þá byrjar hún að banka á hurðina og biiður um að fá að komast út en þá allt í einu slökkna ljósin. Nokkrum klukkutímum síðar koma George og Kathy heim og þá fyrst kemst barnfóstran út.

Ég ætla ekki segja neitt meira frá þessari mynd en ég ætla að biðja ykkur um að leigja hana og segja mér álit ykkar á henni. Sjálfum finnst mér þessi mynd MJÖG góð.

-kveðja-
Achonda