BASEketball (1998) Baseketball er mín uppahálds gamanmynd en samt ég sá hana fyrsta sinn milli árin 1999 - 2000 þar sem ég leigði hana með vini mínum. Ég fattaði ekki alveg húmorinn þá enda var ég 8 eða 9 ára. En ég downloadaði henni um sumarið og hef ekki fengið leið af henni eftir það og langa soldið til að gera grein um hana :D.



Baseketball er leikstýrð af honum David Zucker sem hefur líka leikstýrt myndum eins og The Naked Gun, My Boss's Daughter, Scary Movie 3 og 4 og margar fleiri. David Zucker skrifaði líka myndina ásamt Robert LoCash, Lewis Friedman og Jeff Wright.

Þeir leikarar sem koma fram í myndinni eru:
Trey Park: þekktastur fyrir South Park þættina og Team America
Matt Stone: er líka þekktur fyrir South park og Team America
Dian Bachar:sem er þekktastur fyrir leik sinn í Orgazmo og hefur líka komið fram í nokkrum South Park þáttum
Yasmine Bleeth: sem er þekktust fyrir leik sinn í Baywatch þáttunum vinsælu.
Jenny McCarthy: sem er þekktust fyrir leik sinn Scream 3 og Dirty love sem hún skrifaði
Robert Vaughn: sem er þekkastur fyrir leik sinn í þáttunum The Man from U.N.C.L.E.


- SPOILER -
Myndin byrjar á því að Joe “Coop” Cooper(Trey Parker) og Doug Remer(Matt Stone) lenda í því að þurfa spila við nokkra góða körfubolta kappa um pening í eitthverju partýi, en þar sem þeir vilja tapa pening þá ákveða þeir að fífflast í þeim og búa til nýjan leik svo þeir hafa smá tækifæri til að vinna þá.
Eftir það þá fynst þeim leikurinn þeirra nokkuð skemmtilegur og halda áfram að spila hann og búa til lið og bolta. Þeir fá með sér í liðið hann Kenny “Squeak” Scolari(Dian Bachar) sem þeim fynst mjög gaman að pirra og vera leiðinlegur við hann.
Áður en þeir vita af því þá eru þeir byrjaðir að spila við önnur lið út á götu. Eftir að þeir eru búnir að vinna þá kemur maður að nafninu Ted Denslow(Ernest Borgnine) og tala við Joe Cooper um að hann vlji gera Baseketball að alvöru íþrótt og að leikmenn fengu jafnmikið borgað og mættu ekki skipta um lið.
5 árum síðar er byrjað að spila Baseketball á alvöru leikvöllum og með lið út um allan Bandaríkjin. Liðið sem höfundar Baseketball Coop og Remer ber undir nafninu “Beers” og þurfa keppa á móti liðinu “Dallas Felons”. En í lok leiksins þegar Coop er taka seinasta skotið þá kafnar Ted Denslow(maðurinn sem gerði Baseketball frægt) og Coop truflast á því og hittir ekki í körfuna og þá tapa “Beers” úrslitaleiknum.
Eftir leikinn kemur kona frá barna góðgerðarsamtök sem ber undir nafninu Jenna Reed og biður Coop um eiginhandaráritun handa krökkunum sem voru með henni á leiknum.
Eftir það fær Coop liðið eftir dauða Ted Denslow en verður að vinna meistaratitilinn ef hann vill halda liðinu. Yvette Denslow(Jenny McCarthy) sem var kona Ted Denslow varð ansi fúl eftir að hafa fengið ekki liðið en Baxter Cain(Robert Vaughn) sem langar mikið til að eiga liðið segjist ætla að hjálpa henni til að fá liðið svo hann getur leift að láta keppendur um að breyta lið og leika í auglýsingum.
Um það bil þegar tímabilið var byrjað þá kynntist Coop ungum Baseketball aðdáanda að nafni Joey Thomas sem var í góðgerðarsamtökin hjá Jenna Reed og var dauðavona. Coop vildi uppfylla ósk hans áður en hann mundi fara í aðgerðina var að hann mátti hanga með liðinu með Jennu í nokkra daga.
Eftir nokkra leiki bauð Baxter Cain samning til Coops um að byrja “Beers” fatadeild og gefa bestu leikmönnunum betur borgað. Coop hafnaði því og allt liðið var mjög reiðir útí hann og þá ákvaði Coop um að allir ættum jafn mikin part í liðinu. Þá byrjaði Doug Remer að leika í auglýsingum fyrir “Beers” fatadeildina og algjörlega selja sig. Þá Byrja Coop og Doug að rífast mikið vegna þess að fatadeildinn hans Doug's var að eiðilega góðgerðarsamtökin hjá Jenna. Eftir það fer Coop til Indlands og kemst að því að það eru lítil börn sem vinna við að búa til fötin fyrir “Beer's” Coop nær að breyta því og kemur aftur heim fyrir úrslitaleikinn.

Í úrslitaleiknum eru Coop og Doug enþá að rífast og eru ekkert mikið í að pæla að vinna leikinn.
En í “The Half-Time show” enda Doug og Remer í slag og enda á því að “Squeak” kemur með sína flottu ræðu um að hann átti enga vini áður en hann kyntist þeim og hann þoldi ekki að sjá þá rífast svona. Svo sættast Coop og Doug og enda í sleik (awwww dude). Síðan fara þeir að vinna saman til að reyna vinna úrslita leikin, sem þeim tókst.

- SPOILER ENDAR HÉR -


Myndinn var tilnenfnd til tveggja verðlauna
þar sem Yasmine Bleeth varð tilnenfnd sem versta leikkonan.
Og Jenny McCarthy varð tilnenfnd sem versta leikkonan í aukahlutverk.
sem mér fynst meika alveg mikið vit fyrst þau léku ekkert það vel í myndinni.

En ég ætla að enda á greinina með uppahálds atriðinu mínu úr Baseketball.

,,Remer: You're bed is over here.
[bendir á hundarúm]
Squeak: Dude, that is so fuckin' weak! How am I supposed to get a chick in that?
Coop: Oh, don't worry, dude. You couldn't get a chick if you had a hundred dollar bill hanging out of your zipper.
Squeak: Yeah I could.
Remer: No. Dude, you're a little bitch!
Squeak: I am not! I don't even know why I hang out with you guys, anyway.
Coop: ‘Cause you’re a piece of shit.
Squeak: I am not a piece of shit!
Remer: Yeah, but you're a little bitch.
Squeak: Goddammit! I swear if you guys rip on me 13 or 14 more times… I'm outta here!''.


getið líka séð myndbandið á atriðinu hér.

http://www.youtube.com/watch?v=-7KO7Bywd6I