Pierce Brosnan verður áfram Bond Írski leikarinn Pierce Brosan heldur áfram að skemmta mannkyninu með breska ofurnjósnarum James Bond.

Orðrómar bárust um að Robbie Williams ætti að vera hann, en sem betur fer var það ekki. Ég er ánægðastur með Pierce sem Bond.

Framleiðendur James Bonds, segja að Brosnan verði Bond um ókomna framtíð.

Einnig bárust orðrómar um að skoski leikarinn Gerard Butler yrði næsti 007, en talsmaður Bond framleiðendanna sagði að það væri bara alls ekki satt!

Næsta Bond mynd kemur Janúar, árið var ekki nefnt, en líklega á næsta ári. Hún verður framleidd af London's Pinewood Stds.

Pierce hefur leikið í 3 Bond myndum, The World Is Not Enough, Tomorrow Never Dies og Goldeneye.
Bara að vona að þessi nöfn fari ekkert að lengjast !! :)


takk fyrir,
kveðja,
sigzi