Ég hef sé hérna af og til greinar um of háan toll á DvD og hvar maður getur pantað DvD myndir af hinum ýmsum heimasíðum.
Ég fór þá leita af þessu á netinu, hvar væri ódýrast að vesla sér dvd myndir. Play.com kom þar best út en gallinn er sá þeir senda bara eina og eina mynd í einu. Ég tók mig til að pantaði um 23 diska frá þeim, best að nota sér útsöluna sem var þar. Þeir sendu mér e-mail um að hringja í sig. Viku áður hafði ég send e-mail til þeirra og spurt um hvort að þeir gætu nú ekki sent nokkra dvd myndir saman í pakka.


Þetta var svarið frá þeim.


Hi there,

Thank you for your email.
Unfortunately due to company policy we have to sent out all our items in seperate packages. There are a few reasons for this, we would have problems getting large packages through customs, also if you are out when the postman delivers them they will fit through your letterbox. Also, if you place a large order, we do not have to wait until all the items are in stock before sending them to you.

Sorry for any confusion or inconvenience caused.

Eftir var ég spá að bara hætta vesla af þeim var búin að kaupa 8 dvd myndir af þeim og einn af þeim fór í gegnum tollinn án þess að ég þurfti að borga fyrir hann. Held a' þeir hafa einhvað viðmunaunar verð upp á tolla, myndin sem var ódýrarust sem fór í gegn hún var um 4,5 pund. En ég hringdi í þá og talaði við man þar og benti honum á hvernig þetta virkaði hérna á Íslandi. Hann nefndi fólk frá Noregi hafði haft samt líka út samskonar máli.
Hann sagði líka hann ættlaði að tala við sýna yfirmen.

Ég mæli með þeir sem panti mikið af dvd myndum hafði samband við þá. Og láta þá vita að þið hafið áhuga að vesla við þá en viljið fá dvd myndir allar sem þið pantið í sama pakka.
Til þeir viti að fólk hérna á landi vill fá þetta í stærrir sendingum.

info@play247.com
setið
Suggestion í subject

http://www3.cd-wow.com/faq.php hérna er heimasíða sem sendir dvd myndir frítt, en bara ekki eins gott úrval þeir.