Er ég að gera mistök?

Ég ætla að fá mér eina svona Mac Mini: http://static.twoday.net/matsblog/images/mac%20mini%204.jpg

Og hafði ég hugsað mér að nota hana þá engöngu í videovinnslunni. Þar sem að allar líkur eru hvort sem er á því að ég sé að fara að útí sjónvarpsþáttagerð. Er ekki lang sniðugast að vinna þetta á Final Cut Studio 2? Kaupi þetta þá á morgun.

Og eitt.. Hvort er betra að taka upp þáttinn í 4:3 eða 16:9 (Er með 16:9 linsu)
Er bara að pæla í hvort formatið sé betra sjónvarpsins vegna. Hef t.d. tekið eftir því að stöð tvö eru farin að senda út ýmislegt efni á 16:9 og hvort að það væri ekki miklu sniðugra að taka þáttinn upp þannig.

Og eitt, á hvernig formati er best að skila þáttum til sjónvarpstöðvanna. Ég veit að stöðvarnar broadcasta af BETA spölum (stærstu gerðinni) en má maður ekki alveg skila inn efninu bara klipptu á MiniDV spólu (sko þá nota ég DV-in möguleikann á camerunni og læt þáttinn spilast á litla MiniDVpólu)

ég veit að það er magt hér sem ég get bara spurt stöðina sem ég geri þetta fyrir að á morgun en ég er svo forvitinn núna..

En hverju mælið þið með varðandi klippibúnað, á ég ekki bara að fá mér mac mini.

Nefnið allar hugmyndir, var að selja bátinn minn og er að drukkna í peningum :)
Cinemeccanica