Segjum sem svo að ég myndi kaupa mér einhverja ágætis vél og myndi byrja að mynda og ætla svo að fara að setja eitthvað saman og klippa og svona gaman… Hvað tekur það langann tíma að læra á svona tæki og tól?