Ég var að velta fyrir mér hvaða reynslu þið hér á kvikmyndargerðaráhugarmálinu hafið, það væri gaman að sjá hvað fólk hér hefur verið að gera í þessum bransa. Ég skal byrja að segja eitthvað um mig..


Menntun/námskeið : Áhugamaður

“Sérsvið”: Upptaka og Klipping

Reynsla: Hef verið að taka upp stuttmyndir, Sketcha og gert Tónlistarmyndband.
Klippt fyrirlestra fyrir fyrirtæki og ýmis önnur verkefni.

Búnaður (hef notað eða á):
Ég á:
Tökuvélar: Canon XL1 og Sony HVR-A1E
Míkrafónn: Sennheiser Me66 K6 + Windhlíf og bóma.

Hef Notað:
Tökvél: Sony HDR-FX1

Forrit: Pinnacle studio, Sony Vegas Pro.8, Adobe Premier ProCS4 , Adobe After effects CS4.

Annað?:
Þú tapar leiknum