Ég spilaði alltaf NBA Live seríunar í gamla daga. Þetta var flott sería sem bar höfuð og herðar yfir aðrað. Mér finnst grafíkin en þá lang flottust í NBA live 2007 þannig að hún fær stóran plús hjá mér.
Það er samt kominn annar leikur sem mér finnst mun betri. NBA 2k7 er rosalega skemmtilegur.Hann virkar miklu eðlilegri en Live. Maður hefur meiri tilfiningu að maður er að spila körfubolta í honum og því mæli ég með honum.
p.s hef verið að skoða erlendar síður sem gefa leikjum einkun(smá rannsóknarvinna í gangi) og fær 2k7 miklu betri einkun en Live og eru því fleiri samála mér.
Hvað finnst ykkur???????
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt