Ég var að pæla hvort það væri ennþá eitthvað í gangi með að menn væru að safna körfuboltamyndum. Allavega er ég ennþa´að safna þessu og er búinn að kaupa söfn annara fyrir smápeninga, pantaði reyndar líka 2 karton að utan í sumar. En það er bara ekki sami fílingurinn og í að skipta þeim. Því var ég að pæla hvort einhverjir séu enn að safna og hafi þá kannski áhuga á skiptum?