Þetta er ekkert grín. Ég horfði á hann gera þetta í nótt ámóti Toranto.
Þetta er næst hæðstu skoruð stig í sögu NBA í einum leik en metið á Wilt Chamberlain.

1. Wilt Chamberlain, Phi.1962 vs. N.Y. 100
2. Kobe Bryant, L.A.L. 2006 vs. TOR 81
3. Wilt Chamberlain, Phi.1961 (3OT) vs. L.A.L 78
4. Wilt Chamberlain, Phi 1962 vs. Chi. 73
Wilt Chamberlain, S.F. 1962 vs. N.Y. 73
David Thompson, Den. 1978 vs. Det. 73
7. Wilt Chamberlain, S.F. 1962 vs. L.A.L. 72
8. Elgin Baylor, L.A.L. 1960 vs. N.Y. 71
9. David Robinson, S.A. 1994 vs. L.A.C. 71
10. Wilt Chamberlain, S.F.1963 vs. Syr. 70

En þess má geta að hann náði fyrr í vetur að skora 62 stig á móti Dallas í aðeins 3 leikhkutum.
Þetta er einn flottasta framistaða leikmans í sögu NBA deildarinar og jafnvel flottari en Champerlain sem skoraði öll sín stig alveg uppað körfuni á meðan að stig Kobe voru í regnboganslitum og þar af 7 3 stiga og 18 af 20 af vítalínuni.

Ég er ekki að segja að Kobe verði valinn MVP en eins og staðan er í dag þá er hann besti leikmaður deildarinar.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt