Stigaskor hjá leikmönnum Blazers þegar þeir burstuðu Warriors:

Scottie Pippen 11
Rasheed Wallace 11
Dale Davis 12
Damon Stoudamire 17
Bonzi Wells 18
Steve Smith 18
Detlef Schrempf 7
Shawn Kemp 14
Arvydas Sabonis 4
Stacey Augmon 4
Erick Barkley 6

Eg vildi bara benda á það hvað tilvonandi meistarar eru með ótrúlega mikla breidd og sést það á síðasta leik þeirra á mót Warriors sem Blazers unnu auðveldlega 122-91. Þrjátíu og eins stiga munur í leik þar sem allir leikmenn Portland skoraði og þar af skoruðu SJÖ þeirra yfir 10stig.

Pippen að verða kominn með hringa á 7 putta, 3 eftir…..
Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu