Lið Philadelphia 76ers hefur komið mörgun á óvart í deildinni í vetur og þar það margt frammistöðu Theo Ratliff að þakka. Toni Kukoc hefur einnig verið ákaflega mikilvægur, er mjög hæfileikaríkur leikmaður, með gott skot þrátt fyrir að vera 6"11.
En þessum tveimur mönnum var skipt til Atlanta fyrir Dekembe Mutumbo, að mínu mati eru þetta fáránleg skipti, skipta tveimur frábærum leikmönnum út, en auðvitað verða þeir að hafa sterkan leikmann eins og Mutumbo ætli þeir sér að ráða við styrk miðherja Vestursins.
Aðrir minni spámenn voru í skiptunum, Nazr Mouhamed, sem var miðherji Kentucky háskólaliðsins, sem komst m.a. í úrsltin og vann Arizon(að mig minnir) þegar Arizona tefldi fram tvíeyki Miles Simon(sem er By the way HORFINN) og Michael Bibby sem er í vancouver.
Hvað finnst fólki almennt um þessi skipti?