persónulega fannst mér ég ekki vera að drulla yfir þá, þó þeir hafi ekki skorað í þessum 22 skotum á mark þá var það ekki hversu lélegir þeir eru, heldur hversu vel Reading menn stóðu sig í vörnini í þessum leik, það sem hindraði að þeir unni leikinn var vörnin hjá reading, sóknarlega séð voru Man utd MIKIÐ betri, en varnarlega stóðu Reading sig líka frábærlega því að Man utd var að pressa á fullu.