FHingar eru konir áfram í Evrópukeppni félagsliða en þeir unnu lið Dunfermline 2-1 í kvöld í Skotlandi. Fyrri leikur liðanna endaði með 2-2 jafntefli og því fara FHingar áfram.

Leikurinn var frekar daufur í fyrri hálfleik en leikurinn hressist mikið í þeim seinni. Dunfermline komast yfir á 73.mínútu og útlitið ekki gott fyrir Fhinga. En þeir náðu að skora 2 mörk og voru það þeir Ármann Smári Björnsson á 83.mínútu og síðan tryggði Tommy Nielsen á lokamínútunum. Svo sannarlega glæsilegur árangur hjá FHingum og það er aldrei að vita nema eitthvert stórliðið komi hérna á klakann.