Hvað er eiginlega að gerast í þessu liði?

Heimsklassaleikmenn í öllum stöðum og tapa fyrir öllu sem hægt er að tapa fyrir? Hvað er það sem vantar?
Ég held að það vanti fleiri leikmenn sem eru uppaldir Inter menn og kannski mætti bæta sjúkraþjálfunina!