Arsene Wenger sagði að ef eitthvert lið mundi bjóða 50 millur sem mundi vera met í fótbolta þá mundi hann hafna því.
Hann sagði að hvað væri tilgangurinn í að eiga fullt af peningum í banka ef maður hefði ekkert lið.
Ef vieira mundi nú fara sem mér þykir nú ekki líklegt hvað mundi wenger vilja fá fyrir hann,
kannski 100 pundamillur eða meira kannski.
hann mundi þá kannski bara geta keypt nyja miðju þótt að hann þyrfti þess nokkuð.
Persónulega finnst mér að wenger þyrfti að kaupa reyndann markvörð og góðan framherja með snillinginum Henry.

Hvað finnst ykkur um hvort hann ætti að selja vieira og kaupa van bommel í staðinn? hvað finnst ykkur að wenger ætti að gera?