Nokkuð hefur verið um sorgaratburði uppá síðkastið, en núna á rúmlegra hálfri viku hafa 2 nokkuð frægir fótboltamenn látið lífið, báðir kornungir og efnilegir menn. Fyrst var það Ray Jones, 18 ára leikmaður QPR sem lést í bílslysi á laugardaginn að mig minnir. Í dag var síðan staðfest að Antonio Puerta, leikmaður Sevilla hafi látið lífið eftir að hafa hnigið niður í leik Sevilla gegn Getafe um helgina en hann var 22 ára.

Hvíl í friði báðir 2.