Hvernig haldið þið að Bernd Schuster eigi eftir að ganga með meistaranna Real Madrid ef hann tekur við þeim? Ég held að hann muni taka eitthvað til þó að þess þarf ekki en ég held að hann vilji byggja upp lið sem er ekki of mikið af stjörnum.ef stjórnin ætlar að gefa honum bara eitt tímabil eins og Með Capello held ég að þetta gangi ekki upp.Ég býst ekki við góðum árgangri fyrsta tímabilið og hann nái svona 3-4 sæti með þeim.En ef hann verður þarna lengi,kannski 4-5 ár á hann held ég eftir að ná að koma þessu lið á toppinn.

þetta er bara mín skoðun. Hvað halda aðrir hugarar?