Allir sem virkilega héldu að Andryi Shevchenko myndi einhvern tímann fara til Tottenham geta nú endanlega vaknað upp af þeim draumórum því Sheva var að enda við að framlengja samning sinn við Milan til ársins 2006, 30. júní nánar tiltekið. Með Sheva, Moreno og Inzaghi innanborðs erum við með ógurlegt firepower í framlínunni og meistari Rui Costa stjórnar á miðjunni. Hve góðir verða AC Milan? Can you say “UNSTOPPABLE!” ???