Góðan daginn. Eins og flestir vita að í dag 13. Ágúst varð Micheal Owen leikmaður Real Madrids og fór hann í læknisskoðun saman dag. En það var fengið það staðfest líka í dag að Viera fer hvergi.

Hérna ætla ég aðeins að fjalla um þetta :D Have fun :D

Micheal Owen.
Micheal Owen er búinn að vera uppáhaldsmaðurinn minn í rúm 11 ár og það hefur hvergi breyst. Sama hversu oft hann klúðrar víti eða eitthvað álíka hefur hann alltaf verið í uppáhaldi hjá mér. Eins of flestir vita er hann búinn í læknisskoðun og allt sem þarf að fara í. En það er ein spurning “Hvernig á hann eftir að standa sig ?,, Það að vera atvinnumaður á spáni er mikli erfiðara en í Englandi. Real Madrid er nú stærsta og flottasta félag núna í dag, þannig að hann fær mjög góða umfjöllun, og mikið af slúðri. En ég vona svo innilega að hann fái tíuna. Mér finnst að þetta er bara hans númer. En ég vona að honum gangi vel. :D

Patrick Viera
Það hefði verið aldeilis flott að fá þennan snilling til liðs við Real Madrid. Það mundi vera mjög gott fyrir mig. Því sjálfur er ég poolari og real madridari :D Og ég veit að Viera bert vel fyrir stöðu sinni í hvaða liði sem er og er erfiður andstæðingur. Það hefði orðið flott fyrir Real Madrid að fá hann. Því hann er jú að mínu mati besti í Arsenal. Og hann er bestur í Frakklandi með Zidane. En þetta er náttúrulega bara mitt álit. En Arsene Wanger gaf gonum skilafrest þangað til að Sunnudag og hann gerði hug sinn upp í dag og sagði bara ”Tengls mín við Arsenal eru það sterk að ég vil ekki slíta þeim" þetta var það sem hann sagði en ég vona bara að honum gangi vel hjá Arsenal :D

Takk fyrir mig Ástþór :D
acrosstheuniverse