Enska landsliðið hefur alls ekki verið að spila mjög vel viðtal var tekið við nokkra þjálfara í deildini. Steve McLaren segir að það sé ekki nógu mikið af ungum teknískum leikmönum það verður að styrkja yngri flokkana betur heldur en hefur verið gert. Wenger segir að hann sé mjög óánægður með yngri flokka starfið hjá Arsenal honum finnst að þeir ungu leikmen sem eru að koma upp núna frá þeim hafa ekki huns vit hvernig á einusinni að spila fótbolta, hann er að meina að hann sé að kenna þeim allt það sem þeir hefðu átt að læra í yngri flokkonum.