“Samkvæmt netmiðli BBC er framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen í óvissu eftir að forráðamenn Chelsea ákváðu að draga til baka samningstilboð sitt gagnvart honum. Íslenski landsliðsfyrirliðinn á tvö ár eftir af samningi sínum við Chelsea en í síðustu viku leit út fyrir að Eiður Smári myndi framlengja samning sinn við Lundúnaliðið til fjögurra ára. BCC greinir frá því að Eiður Smári geti verið fyrsta fórnarlamb tiltekta hjá Roman Abramovich sem keypti meirihlutann í Chelsea í síðustu viku. Talið er að Abramocih hafi áhuga á að kaupa hollenska sóknarmanninn Patrick Kluivert til félagsins.”

Tekið af mbl.is
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.