í Ensku fyrstu deildini eru Portsmouth og Leicester liðin búin að tryggja sér sæti, en Play off leikirnir eru eftir.

Sheffield United og Nottingham Forest spiluðu 1-1 á heimavelli Nottingham Forest. Þetta þýðir að Sheffield United geta spilað 0-0 í næsta leik. David Johnson skoraði fyrsta markið, í mark Sheffield United, en jafnað var úr vítaspyrnu frá Michael Brown. Ég vona að Forest-menn vinna viðureignina, en líklergra er að Sheffield taka þetta. Í hinum leiknum vann Wolves, 2-1 en þetta var mikil heppni, eftir að Nicky Forster kom Reading yfir, skoraði Graeme Murty sjálfsmark á 75 mín. í lokinn kom Lee Naylor Úlfunum yfir, úr aukaspyrnu. Eftir óheppni allann leikinn, fengu Reading-menn rautt spjald. Þetta var á heimarvelli Wolves, en gaman væri að fá gamla stórliðið aftur í efstu ásamt þeim sem eru komin uppp nú. þetta eru 4-liða úrslit svo verða úrslitin í Cardiff(held ég)

Drauma úrslit: Wolves- Nottingham Forest, góð lið.
sigurvegarar: Wolves, þótt að ein ástæðan fyrir góðu gengi hefur verið þeir gömlu Ince og Irwin, vona ég að sjá þá kaupa unga í staðinn, og halda sér uppi

takk fyrir
Íslenskidaninn
þetta er ekki partur af korkinum