Núna er höfuðstaðsklúbburinn Real Madrid að pæla í David Beckham, leikmanni Manchester United. Ekki finnst mér það virka sem góð kaup því þeir hafa jú Figo, og bæði David og Luis eru báðir bestir sem MR. En kannski gefur þetta tækifæri til Darren Flecher sem hefur vakið athygli, og segist tilbúinn í fyrsta liðið. Real hafa verið orðaðir við Chievo(rétt stafað?? DC hjá Ajax), Vieira, Nedved og einhverja fleiri ég ekki man eftir.

En Flecher hefur verið umtalaður sem hinn ´komandi Beckham´. Fékk sem ungur val á milli NUFC og MUFC og valdi Manchester. Byrjaði inná í leiknum á móti Basel, held ég, og vakti athygli. Ferguson hefur sagt að hann sé tilbúinn fyrir aðalliðið, en þá myndi það vera núna ef Beckham fer, eða eftir langan tíma því Butt,Scholes, Veron og Keane eru á undan í röðini. Á 3 leiki að baki hjá ´rauðu djöflunum´ er nr. 31 og er fæddur 01/02/1984.


Hvað segið þið? Er Skotinn tilbúinn fyrir liðið?
þetta er ekki partur af korkinum