Eftir leiki helgarinnar er Roma komið með gott forskot en þeir sigruðu Udinese um helgina.
Juventus, Lazio og Milan sigruðu öll og kannski fara þessi stórlið að vakna eitthvað.
Fiorentina sigraði að lokum vængbrotið lið Inter og maður verður hræddur að spá í því hvað í ósköpunum er að gerast með það stjörnulið!