Eg hef verið að velta fyrir mér afhverju Man Utd vill selja Nistelrooy,Barthez og Veron og eitthverja

Nistelrooy langbesti frammherjinn á leiktímabilinu og ég myndi aldrei láta af hendi hann fyrir 30 milljónir punda mér finnst hann miklu betri en Zidane sem kostaði 46 milljónir punda reyndar er Zidane nottla miðjumaður og Nistelrooy frammherji svo það er soldið erfitt að bera þá saman.

Veron er ekki búinn að skila öllum þessum pening en hann þarf að venjast Enska boltanum því Italski er allt öðruvísi og þótt að hann sé búinn að gera eitthver mistök það gera allir fótboltamenn einhver mistök þannig ég stend með Véron.

Fabian Barthez það er ekki bara hann sem er búinn að vera leika illa heldur vörnin Manchester þarf nýja vörn þessir menn Gary Neville,Wes Brown og Laurent Blanc þetta eru bara einhverjar keilur. Mér finnst Barthez bara mjög góður leikmaður og ég vona að hann verði áfram í herbúðum Manchester United.


Síðan eitt annað eruð þið búnir að sjá nýju treyjurnar hjá Man Utd þar er Nike í staðinn fyrir Umbro það er soldið flott.