Andrés Escobar Saldarriaga 2. Júlí, 1994 fannst Escobar skotinn fyrir utan bar í heimabæ sínum Medellín eftir að hafa verið skotinn 12 sinnum af manni sem tapaði miklu fé í veðmáli eftir að Kólumbía tapaði á móti USA á heimsmeistaramótinu 1994 sem haldið var í Bandaríkjunum það árið. Skotmaðurinn öskraði “GOAL” eftir hvert skot. Escobar skoraði sjálfsmark á móti USA sem olli því að Kólumbía tapaði og var hann því skotinn aðeins 10 dögum eftir sjálfsmarkið. “Group A” riðillinn endaði því svona

Group A

Team Pts Pld W D L GF GA GD
Romania 6 3 2 0 1 5 5 0
Switzerland 4 3 1 1 1 5 4 +1
USA 4 3 1 1 1 3 3 0
Colombia 3 3 1 0 2 4 5 -1

Escobar var varnarmaður í Kólumbíska landsliðinu. Hann var númer 2. Gælunöfn Escobar voru “Sanni herramaður fótboltans” og “Hinn ódauðlegi númer 2”. Núna er stytta af Escobar á aðalvelli Kólumbíska landsliðsins.
Humberto Muñoz Castro fannst sekur um morðið í Júní 1995 og fékk 43 ára dóm en losnaði úr fangelsi árið 2005 fyrir góða hegðun.

Sjálfsmarkið sést í þessari klippu á 5:05.
http://www.youtube.com/watch?v=OlOWssPvgJI

R.I.P. Andrés Escobar Saldarriaga (13.Mars, 1967 - 2. Júlí, 1994)
Arsenal Forever!