Chelsea
Gælunafn: The Blues
Stofnað: 1905
Leikvöllur: Stamford Bridge, Lundúnum
Sætafjöldi: 42,449

Miljarðarmæringurinn Roman Abramovic keypti meirihluta í enska knattspyrnu félaginu Chelsea í sumar. Hann hefur ekki sitið auðum höndum þennan stutta tíma meðan að hann hefur verið við völd, hann er búinn að eyða 75 miljónum punda í 9 leikmenn, og á móti eru 9 leikmenn farnir.

Kaup og sala

Kaup

Damien Duff kom frá Blackburn fyrir 17m
Juan Veron kom frá Man United fyrir 15m
Geremi kom frá Real Madrid fyrir 6.9m
Wayne Bridge kom frá Southampton fyrir 7m
Joe Cole kom frá West Ham fyrir 6.6m
Glen Johnson kom frá West Ham fyrir 6m
Marco Ambrosio kom frá Chievo frítt
Jurgen Macho kom frá Sunderland frítt
Yves Makalamby kom frá PSV frítt

Sala

Graeme Le Saux fór til Southampton - ?
Ed de Goey fór til Stoke frítt
Rhys Evans fór til Swindon frítt
Jody Morris fór til Leeds frítt
Andy Ross fór til Partick frítt
Robert Wolleaston fór til Bradford frítt
Gianfranco Zola fór til Cagliari Frítt
Gabrielle Ambrosetti Hættur
Albert Ferrer Hættur

Svona líta kaup og sala Chelsea út þetta sumarið og það verður enginn spurning um að þetta verði eitt af bestu liðum ensku deildarinnar þetta árið og örugglega næstu ára. Þannið það er hægt að tryggja það að Chelsea á eftir að blanda sér í topp baráttuna og á eftir að gera mikinn usla með alla þessa nýju leikmenn. En spurning hvort liðið eigi eftir að smella samann strax eða hvort það eigi eftir að þurfa nokkra mánuði eða heilt leiktímabil til að smalla samann. Það verður spennandi að sjá hvað Claudio Ranieri á eftir að gera með þennan hóp snillinga innanborðs. Og vonandi á hann eftir að gera góða hluti með þetta stórlið.

Kv. Vedde