Núverandi meistarar Lazio hafa ekki alveg skilað sínu í vetur að mínu mati, svo eru einu fréttirnar sem mar heyrir eru fréttir um einhver rifrildi milli Eriksson & Sergio Cragnotti(er hann ekki sonurinn annars?)…Svo eru enska knattspyrnusambandið alltaf að nuða í Lazio um að hann fái að fara fyrr eða fái leyfi til að taka leikinn gegn Albönum.
Svo náttla til að bæta þetta aðeins þá ákvað Mijahlovic(hvernig sem það er skrifað aftur..) að draga tilbaka afsökunarbeiðni sína eftir það sem fór milli þeirra Vieira…UEFA á eftir að segja sína skoðun á málinu, og þeir munu ábyggilega gera það.
Á meðan….nágrannaliðið AS Roma leiðir deildina!