Gibson er 6 mánaða, gulur og hvítur með ól um hálsinn sem ekkert stendur á. Hann týndist í 107 vesturbænum í kvöld milli 19 og 21.

Hann er ekki útiköttur, ég bý í blokk. Hann hefur farið út um eldhúsgluggann:'(

Hans er sárt saknað, viljið þið kæru hugarar hafa samband í 698-0553 ef þið hafið seð hann!