Kötturinn minn hefur verið að fara mikið úr hárum nýlega. Ég veit að það er frekar eðlilegt að hún fari úr árum þar sem hún er dáldið loðin og það er að koma sumar. Það hefur gerst áður. En þetta er farið að vera dáldið mikið núna.
Gæti þetta verið afleiðing þess að ég breytti um mat (hún er alltaf á þurrfóðri) sl. vetur? Það var hætt að framleiða nákvæmlega þá tegund sem hún borðaði alltaf.

Er einhver sérstök trick til sem geta komið í veg fyrir þetta eða verð ég bara að þola þetta í nokkrar vikur í viðbót :)
Shadows will never see the sun