Akkurat núna er í gangi skoðana könnun sem er svo hljóðandi: “Hvað hefur þú átt margar kisur?” Möguleikarnir eru svo: 1, 2, 3, 4 eða 5 eða fleiri

Þetta finnst mér fáranlegt!!!

Það er ekki gefinn upp möguleikinn “enga” og samt er þetta samþykkt!

Maður getur haft ketti sem áhugamál og elskað þessa dýrategund þótt maður sé ekki svo heppinn að að geta átt eina. Til dæmis ég, ég elska ketti en vegna dýraofnæmis í fjölskyldunni get ég ekki átt kött…

Ekki móðgast, vildi bara benda á þetta…


-Ninas