Gamansemi katta! það er gaman að vita e-h um þá.

Kettir.



Sumar kisur eru rándýr og veiða oftast mýs t.d.. Kisur veiða oftast með loppunum sem er með sterkum klóm.

Kisur hafa oftast skott og veiðihár. Veiðihárin eru á milli munsins og nefs. Kettir hafa fluts hingað til Íslands síðan landnámsöld, enda voru þeir oft notaðir til músaveiða.

Kettir eiga oftast heimili en sumir eru á flakki og kallast villikettir og leita fæðu í rusli eða úti á götu. Sumir eiga heimili og fá mat á disk og eigendurnnir klappa kisunni og annast þá. Sumir kettir strjúka að heiman því eigendurnnir eru vondir við þá. Sagt er að kettir hafa níu líf en því trúa nú
fáir.

Kettir eru hreinlætir og þvo sér með tungunni. Sum staðar ná kettir ekki til að þvo sér og þá nota þeir loppuna. Kettir eru oftast spendýr. Hann er lítið spendýr, lágfætur og með langa rófu. Höfuðið er kringlótt og ennið lágt . Augun eru stór og vita mikið fram. Eyrun eru stór og víð, nasirnar smáar og eru fremst á snjáldrinu.

Munnurinn er lítill. Í muninnum eru sex smáar framtennur og tvær stórar hvassar og bognar vígtennur og nokkrir beittir og skörðóttir jaxlar í hvorum skolti. Hálsinn er fremur stuttur.

Spurningar sem gaman er að takast á við:

1) Hvað eru kettir?
2) Hvað kallast afkvæmi kattar?
3) Kettir eru með…
a) veiðihár
b) hala
c) fjaðrir
d) hnakk
4) Hvað eru margar framtennur í ketti?
5) Hvað eru kettir með mörg líf?
Ein svöl