sæl. málið er að ég er með 8 mán geltan fresskött sem tok upp á teim leidinlega ósið að míga i sængina mina og föt ef hann nær teim á gólfið. það tekur á taugarnar að turfa eiliflega að þvo allt á hvrjum degi áður en maður fer að sofa og vera með sængur til skiptana. það er jafnvel farið að tala um að gera köttinn útlægann af heimilinu, sem er hræðilegt! getur einhver hjálpað mér?