Ég og 4 aðrir fengum það verkefni í þemavikunni sem var um daginn í skólanum að fjalla um gömlu jólasveinana, við vorum nokkra daga og fór mikil vinna í það að safna þessum nöfnum. Við fundum samt sirka 127 nöfn á okkar gömlu góðu jólasveinum og reyndar eru þeir nýju líka þarna með. Við enduðum síðan á því að leika alla Jólasveina skarann, og gerðum þá rúmlega ellefu mínútna heimildarmyndband um þessu jólasveina og túlkuðum þá eins og þeir heita, svo þið getuð rétt ímyndað ykkur hvernig við lékum suma þeirra :)

En ég ákvað að deila með ykkur þessum nöfnum..

Askasleikir
Askur
Ausa
Bandaleysir
Bykkja
Bitahangir
Bjálfansbarnið
Bjálfi
Bjúgnakrækir
Bokki
Boli
Bolli
Botni
Bóla
Brynki
Dallur
Dáni
Djangi
Dúðadurtur
Drumbur fyrir alla
Efri-drumbur
Faldafeykir
Flaska
Flautuþyrill
Flotgleypir
Flotnös
Froðusleikir
Gáttaþefur
Gangnagægir
Guttormur
Grám
Gustur
Hlöðustrangi
Hnúta
Hnútur
Hniðja
Hnýfill
Hurðaskellir
Höttur
Ípa
Kattarvali
Kleinusníkir
Kertasníkir
Ketkrókur
Kleppur
Klettaskora
Knútur
Koppur
Kútur
Kyllir
Kyppa
Sláni
Jón
Sóla
Lampaskuggi
Langleggur
Láni
Lánleggur
Lápur
Leppatuska
Leppur
Litlu pungur
Loðinn
Lúpa
Lummusníkir
Lungnaslettir
Lútur
Læja
Lækjarræsir
Moðbingur
Mukka
Musull
Mufull
Núpa
Núfull
Næja
Poki
Pottaskefill
Pottasleikir
Pútur
Pönnuskuggi
Pönnusleikir
Rauður
Redda
Reykjarsvelgur
Rjómasleikir
Sighvatur
Skrápur
Skreppur
Sledda
Sleggja
Smjörhákur
Stampur
Stefna
Stefnir
Steingrímur
Stekkjastaur
Strokkur
Stykill
Leiðindaskjóða
Strútur
Strympa
Stúfur
Stútur
Sturla
Svartiljótur
Syrjusleikir
Syrpa
Tafar
Tífall
Tífill
Típa
Tígull
Tútur
Tæja
Völustallur
Þrándur
Þambarskelfir
Þorlákur
Þröstur
Þvengjasleikir
Baggi
Baggalútur
Flórsleikir
Móamangi
Svellbrjótur
Gluggagægjir

Þetta er semsagt öll börn Grýlu og Leppalúða, að vísu áttu þau það til að svíkja hvort annað svo þetta eru ekki nærrum því allt alsystkyni, svo langt í frá!

Takk fyrir :)