Paragliding Mig langar til að kynna fyrir ykkur paragliding eða fallhlífarsvif flug eða whutever, vantar allminnilegt íslenskt nafn á þetta. En þetta er geggjað sport fyrir alla sem vilja smá altitude í actionið, þetta er frekar auðvelt að læra, tekur sirka eitt tímabil að læra þetta og svo getur þetta verið það sem maður vil að þetta sé, maður ræður allveg hvort maður vil bara hanga í 10m hæð yfir fjalsbrúninni í kvöldsólini með kærustuna í símanum og vera í sona solo-romantík, eða hitt sem er mun skemtilegra. síðasta sumar fór ég frá því að ná alldrei meira en 4-5 mín flugi í það að vera í frönsku ölponum í ágúst, og hanga þar hálfan dag. Sumir hafa gaman af því að hoppa frammaf fjallsbrún og hrapa niður og oppna svo BASE fallhlífina sína, en mér finnst geggjað að labba í rólegheitum frammaf og fjúka svo upp um 8-20 m/s :) og svo er náttulega alltaf geggjað fjör að fara niður, ég mun seint gleima því þegar ég fór í spíral úr 700m hæð fyrir ofan Hafrafellið, að sitja í 90° vinkil frá hlífinni sinni og heira hvínið í línonum á meðan mar þrýstist oní sætið er geggjað, og svo náttulega colapsa vængnum (leggja hann saman(big-ears)) á flugi til að lækka hæðina er nokkuð impresive. og svo fer maður bara upp attur og endurtekur leikin ef mann langar til. Stæðsti plúsin við paragliding miðað við svifdrekaflug er náttulega sá að maður pakkar þessu dóti bara í bakpoka og hikear uppá næsta tind, þarf ekki veg og jeppa.
Ef þið hafið áhuga á að vita meira sendið mér skilaboð, ég er með umboð fyrir NOVA paraglidera á íslandi.