Íslensku tónlistarverðlaunin - Tilnefningar Á síðustu árum hefur umfang Íslensku tónlistarverðlaunanna aukist og eru þau nú glæsileg uppskeruhátíð alls tónlistarfólks í landinu. Íslensku tónlistarverðlaunin eru hugsuð sem vegsauki fyrir íslenska tónlist; flytjendum, höfundum og útgefendum til hvatningar.

Síðasti skiladagur tilnefninga í ár verður 22. nóvember sem er dagur Íslenskrar tónlistar.

Fyrir þá útgefendur og tónlistarmenn sem vilja tilnefna þá má finna leiðbeiningar á www.tonlist.is