skjalfti5.simnet.is er núna að keyra svo gott sem tilbúna 2.3 útgáfu.

Ég setti að vísu ekki inn nema eitt af nýju möppunum til að takmarka downloadin sem þið þurfið að gera.

Til að taka þátt í þessu þurfiði að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

Q3A 1.32 uppsett.
ReactionQuake 2.25 uppsett.
Tveir pakfælar til viðbótar (pak04 og map-teamjungle) sem eru á vísum stað og þurfa að vera í reaction foldernum ykkar.

Ég bið ykkur að láta urlið með þessum tveim pakfælum ekki leka útúm allt og ekki dreyfa skránum heldur.

Svo það LANG mikilvægasta. Láta mig vita, helst með tölvupósti (rq3test@ra.is), um ALLT sem ykkur finnst ekki vera í lagi.

skjalfti5 er stilltur þannig að hann er með 10 mín timelimit pr. mapp og keyrir svo eftirfarandi möpp í rotation:

urban (Teamplay)
teamjungle (Teamplay)
urban3 (Teamplay)
420main (CTB)
friction (TDM)
subway (Teamplay)

CTB (Capture The Briefcase) er svolítið frábrugðið AQ CTB (fyrir þá sem muna eftir því) á þann máta að til að taka upp töskuna þarf að hafa single handed weapon (pistol eða hníf).
Þegar menn eru með töskuna geta þeir ekki notað vopn sem þarf 2 hendur á svo teammates verða að hjálpa viðkomandi að komast til baka með töskuna. Þegar leikmaður í öðru hvoru liðinu deyr setur hann af stað “team respawn counter” fyrir sitt lið. Þegar þessi counter kemur í 0 respawnast allir leikmenn sem eru dauðir í liðinu. Það þýðir að sá fyrsti sem deyr þarf að bíða allann respawn tímann og ef einhver deyr 1 sek áður en respawn tíminn rennur út þá þarf hann ekkert að bíða.
Þeir sem eru dauðir í CTB og bíða respawn eiga að vera fastir yfir töskunni sinni og gets sig hvergi hreyft nema bara að snúa sér. (til að forðast specsvindl (ah, þarna er case-carrierinn þeirra))


TDM er RQ3 útgáfan af Q3 TDM nema það er búið að aðlaga það að RQ3 og setja inn scoring systemið og fleira úr AQ TeamDM moddinu.

Þessir fælar sem ykkur vantar eru á http://www.rq3.com/JBravo/

Mune… láta JB vita af böggum! :)