Ok, núna er tími til komin að vera alvarlegur.

Joking og bulling time is Over.

Núna ætla ég að vera ég sjálfur, semsagt :

Fullorðinn,
uppvaxinn,
ábyrgðarfullur og eitthvað…

Í fyrsta lagi, hafiði spáð í hve asnalegt það er að fara til vestmannaeyja ?
Ég hef, ég varð að fara þangað á samkomu…(eða árshátíð)

Sko, að borga fleiri þúsundir fyrir að komast um borð á Ms.Æludalli.
Uff, ég mun aldreiiiii fyrirgefa vestmannaeyjum…Aldrei..
Þessi ferð var ógeð. Upp, og svo niður, HEY, upp aftur og aftur niður..
Ferðinn var eitt stórt samsæri, klukkan var stopp, sjórinn var klikk, allir grænir í framan….

Marrrrrr, ég gæti skrifað heila ritgerð um UPP og NIÐUR.
En, málið var ekki það, ég ætlaði að drekka um borð, verða Jolly og skemmtilegur í eyjum,
Það tókst ekki, ég gat drukkið einn bjór, og OMG , mér leið ekki vel eftir hann..
Ekki hjálpaði það að allir eyjarbúar sem voru um borð voru sko ælandi.
Jamm, ekki í vaska eða klósett, nei, nei, bara í næstu ruslafötu…

Það kom kona labbandi á móti mér og beygði sig niður og ælti í næstu rusla fötu,
þurrkaði slefið af andlitinu og héld áfram að labba !!!
OMG, allar ruslafötur í MS. Æludallur voru fullir af ælu..
En, þar sem ég var ekki sjóveikur þá myndi þetta allt mig á kínverskt fæði frá Nings :)
Þessir ælu bakkar, sem mar á að nota (en notar greinilega ekki) minna smá á kínverska matarskálar…

Ekki það að lyktinn hafi platað mig, en Loookið var þannig …..
Matarlyst, já, nei….


Ok, ég er að skrifa á Quake, og verð væntanlega að segja eitthvað um Quake.


1. Afhverju erum við að spila sama borðið aftur og aftur í CA ?
2. Afhverju erum við að spila CA ?
3. Afhverju er ég að spila Quake ?


Að spila quake er svona einskonar upp og niður.
Tapar eða vinnur, ég hef sko aldrei unnið,
ég hef sko alltaf tapað… Það er fínt ef marr er jákvæður..
“hey, hve stórt tapa ég núna, marrrr”……..

Wohooo, ég fékk færi frags en í gær…..yeah, baby, yeah……..

Málið með Quake, er ekki bara að vera bestur, héldur að vera með.
Jú, víst, mamma sagði það.
Og viti menn, ég trúi því…Mamma veit það sem vita skal…

Alveg satt…

Mér finnst svolítið gaman að hugsa um það þegar ég byrjaði að spila.
Ég var ekkert að spila Quake2 til að fragga, ég eiginlega notaði quake2 sem spjallrás.
Og allt í einu var ég klani sem kallaði sig WARPIGS, og þeir komu frá kanada..
Eina ástæðan fyrir því að ég var í því var afþví að ég kallaði mig Dr.FeelGood.
Og það lag er með motley crue , þannig að ég var allt í einu WP …

omg, who cares…(en spazz var í því líka)…
Svo joinaði ég MurK, bara afþví að það var íslenskt klan..
Ég reyndar laug til að komast í það..
Sagðist vera ógeðslega góður í quake 2, eina ástæðan fyrir því að ég fraggaði ekki nóg var vegna
þess að ég var með svo rosalega hátt ping, og þeir hleyptu mér inn afþví að ég lofaði að kaupa
modem 56.6…. Sem ég svo gerði en ég varð sko ekkert betri við það….furðulegt… :)
Núna eru 3 síðan, og enþá er ég í MurK…..hahahaha…….

Humm, er ég á EGO trippi hérna, já en ekki hvað…
ég er alltaf á ego trippi þegar ég skrifa hérna :)
enda er ég bestur (hey, mamma sagði það, nei, bíddu, mamma sagði að vera með væri málið)
en, hvað veit mamma ? hefur hún spilað quake ? ……….Nope……

Jæja, svo er það AQTP, þar er ég……
Eða þar var ég…
Þangað til ég fór að spila Q3 ……
Þetta er svo flókið að ég skil þetta varla sjálfur…….

Æ, nenni þessu ekki……….bæ !


Bíddu, bíddu, þetta er ekkert svo rosalega langt..

Ego, Ego.Ego……Æ.æ…nenni samt ekki…

Skál !!



kveðja
X-Rated