Núna er búið að gefa út sourcekóðann af Quake2. Það þýðir eingöngu það að nú fer JB að fikta feitast í því líka.

Ég er búinn að búa til nýjar quake2.exe skrár með tvöfallt stærra sýnilegu svæði. Þetta þýðir að farsee er algerlega óþarft.
Ekkert meira bleikt crap.

http://www.ra.is/quake2-3.21.JB.tar.gz fyrir okkur rétt þenkjandi menn (Linux version)
http://www.ra.is/quake2-3.21.JB.zip fyrir windows notendur.

Ath, þetta eru allra fyrstu quake2 compælin mín svo þið ættuð að geyma gömlu skrárnar ykkar ef ské kynni að þessar klikki.

Ath fyrir Linux usera. Loksins komið alvöru full screen support.