<a href="http://www.hugi.is/files/games/quake/q1simnet.zip">Hérna</a> er að finna skrá (1.6mb)sem inniheldur allt það sem þarf til að geta spilað Quake1 FFA á skjalfti.simnet.is:27500 (nema leikinn sjálfann að sjálfsögðu).

Eða eins og [M]Druzli (sem setti þennan pakka saman) orðar á <a href="http://iceland.stomped.com">heimasíðu Murk</a>:

Jæja …nú er kominn quake 1 server upp á simnet og hvet ég alla til að fara og skoða upphafið af quake deahtmatch.Smegma gaf leyfi fyrir þessum server og Retrofire quakemastah sá um að setja hann up eftir smá nöldur frá mér :). IP á þennan server er skjalfti.simnet.is:27500.
ég tók saman nokkra fæla sem þið þurfið til að geta spilað og setti með þeim líka GLquake.A.T.H þið sem eruð með opengl skjákort þurfið að henda opengl32.dll út úr quake möppunni!!!. Þá ætti allt að virka. Til að tengjast servernum keyrið þið glqwcl.exe og svo er restin bara eins og í öðrum quake leikjum(þið ættuð að kunna það)
gl boys and girls

Þakkir til Druzla fyrir aðstoðina við þetta.
JReykdal