Eins og margir hafa líkast til tekið eftir er tónlist að hnigna í leikjum þó nokkrir leikir séu með klassamúsík.
T.d Quake 3 tónlistin sýgur feitan skunk og er ekkert miðað við NIN í forðum , bæði quake 1 og 2 innihéldu góða músik og meira að seigja snilldar midimúsikinn úr doom 1 og 2 er frábær en nú er þetta allt að breitast í undarlegt techno eða bara alls ekkert meir finnst að leikjaframleiðendur eigi að eiða meiri pening í músik og setja mp3 spilara inn í leikina sína, og tónlistin í
Star-wars leikjunum flestum er góð (reyndar vegna myndana en…) einnig finnst mér mikið lakt í outcast músikina en ekki nógu mikið í Diablo II ´þótt það séu nokkrir góðir lagabútar.En það er einnig sniðugt að fá frægt tónlistarfólk til að gera músik í leiki eins og gert var í Wipeout og það kom meira að segja geisladiskur út og var hann seldur í plötuverslunum um allan heim.
Einnig er það sem heirst hefur úr Halo fínt svo kannski er þetta allt að lagast en FPS músíkinn ætti að bæta sig og það er vonandi að ID sjái að sér í Doom 3 og geri allmennilega músik fyrir hann.

Takk fyrir

by SmaShe