Í gærkvöldi var fyrsta betan af Urban Terror gefin út og margir náðu sér í hana og jafnvel byrjuðu að spegla sér servera. Það er einnig búið að spegla íslenska servera inn og þeir eru eftirfarandi;

urbanterror.quake.is:27960 (Allir á móti öllum)

urbanterror.quake.is:27961 (liðaleikur).

Stjórnendur þessara servera eru [MBI]Smith og uQo*Cornelius.