Já nú eftir skjalfta helgina, þar sem ég fylgdist talsvert með keppni í aciton quake 2, þá veitti ég því talsverða athygli að aq-arar campa talsvert meira en þeir gerðu þegar ég hætti. Stungið hefur verið uppá mörgum misjöfnum lausnum á þessu vandamáli, en enginn hefur verið það frumlegur að detta þetta til hugar. Hvernig væri það að hafa upphafs spawnin eins þau eru í clan arena. Það er að segja, að liðin spawna ekki í tveim hópum, heldur spawna hver spilari fyrir sig á slembi spawn reitum. Þannig þyrfti meira strat fyrir liðin til að reyna koma sér saman til camps. Þetta yrði minna sniper friendly, og að lið myndu ekki lengur tapa útá léleg spawn point. Þetta myndi til dæmis gera útum topp þaks camp í urban, myndi gera urban3 spilanlegt á mótum, og í flesta staði hleypa miklu lífi í leikinn.
Ég veit að þið action quake-arar eru ekki nýjunga gjarnastir í bransanum, meina come on, þið eruð ennþá að spila sömu kort og voru spiluð fyrir 2 árum. En gætuði samt pælt í þessari hugmynd, því þetta gæti gert aq að speccanlegu sporti aftur.
ThC|Maxium
former aq owner!